Staðan

Á Íslandi eru ekki til samræmdir leiðarvísar til að meta ástand á húsnæði vegna rakaskemmda og myglu og heilsufarsáhrif og/eða heilsufarsvanda af þeirra völdum. Staða í Íslensku regluverki er í raun á byrjunarreit. Tillaga til þingsályktunar er að finna hér. Tillagan fjallar um um gerð leiðbeininga um úttektir og mat á rakaskemmdum og myglu og heilsukvillum af þeirra völdum. Í þingsályktunartillögunni er vísað í danska staðla sem innivistfræðingar greiningarteymis vinna eftir og hafa verið gefnir út reglulega út sl. 30 ár.

  • Uppfært október 2020 - Önnur umræða er hafin sjá FERILL MÁLS